

Vala fyrir fleyri!
Santa Cruz Vala AL er glænýtt fullpower mjög playful ÁL trail/enduro hjól með nýjasta Bosch gen5 mótornum og möguleika á 850Wh þegar range extender er notaður. Vala AL er hannað eftir stóru systur sinni sem hefur slegið í gegn en nú með ál stelli í stað carbon sem gerir mun fleirum kleift að eignast Völu. Hjólið er hannað með internal downtube 600Wh high density rafhlöðu staðsettri eins neðarlega í stelli og hægt er, með því tókst Santa Cruz að framkalla lágan þyngdarpunkt sem gerir hjólið einstaklega lipurt og leikandi skemmtilegt á stígunum - akkúrat það sem Santa Cruz hefur ávallt verið þekkt fyrir.
Nýja stóra hjólið sem getur allt og hendar í flest öll verkefnin með þér!
ætlaru að hjóla í vinnuna og gönna uppá fjall eftir vinnu? eða hjóla riisa dagstúr út frá sumarbústaðnum ? Smelltu range extendernum í samband og farðu bara og gáðu að því!! Þetta er rétta tækið í stóru leiðangrana sem þig hefur alltaf dreymt um að rúlla eða skildu Extenderinn eftir heima og taktu 2 tíma æfingu á lipru leikandi hjóli. Hvort sem þú ert trail, XC eða AM hjólari eða tæknilegur enduro slóðafíkill þá er þetta verkfærið sem kemur þér alla leið.
VALA kemur með lífstíðar ábyrgð á carbon stelli og legum í linka. Einnig á sínum eigin carbon Reserve gjörðum og stýri!
Nördastu í spekkunum.
https://www.santacruzbicycles.com/en-GB/bikes/vala
meira info um ál völu hér.
https://youtu.be/GgFp2AKPr6o?si=ZaY-bnMQSQJuk2vi
- Fram dempun - 160mm
- Aftur dempun - 150mm
- Dekkjastærð - F29 / R27,5 Mullet
- Stell - ÁL
- Mótor - Bosch gen5 100nm 750wött
- Rafhlaða - 600wh internal high density . option of+250wh extender = 850Wh
- þyngd - 23-24kg
Vala ÁL
Pairs well with
If you have any questions, you are always welcome to contact us. We'll get back to you as soon as possible, within 24 hours on weekdays.
Shipping Information
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
Customer Support
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
FAQ’s
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
Contact Us
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
Nördastu í spekkunum!
Öll Santa Cruz hjól eru til í mörgum gerðum, litum og „spekkum“. Spekkarnir raðast eftirfarandi: D/R/S/GXAXS/X0AXS/XXAXS/
Skoðaðu hvaða týpur eru til að hvað þig langar í og við getum bókað þig á Demódag og leyft þér að prófa týpurnar og sérpantað ef þú ert með sér óskir um aðra spekka, eða sendu okkur einfaldlega línu og við aðstoðum þig við að finna hjólið sem hentar nákvæmlega fyrir þig.

Ábyrgð og þjónusta
Santa Cruz leggja mikið upp úr vandaðari þjónustu við kaupendur og vilja sjá hjólin notuð mikið og lengi. Til dæmis fær upphaflegi kaupandi af hjólinu lífstíðar endurnýjun á legum í fjöðrunar linka. Einnig er lífstíðar ábyrgð á stelli, stýri og brúsahaldara og öllum Reserve gjörðum ásamt þriggja ára ábyrgð á lakki til fyrsta eiganda.

Rafhjólin stór og smá.
Santa Cruz eru þekkt fyrir lipurð og frábært „pedal respone. Vala og Bullit eru með nýja BOSCH mótorinn en Heckler SL rúllar á léttum Fazua. Ekki burðast með aukakílóin heldur bættu við extender á löngu dögunum, Kíktu við og prófaðu hjólin til að finna það sem hentar þér best.

Við byggjum upp
Santa Cruz er verslun rekin af Icebike Adventures. Við leggjum mikið upp úr því að byggja upp hjóla aðstöðu, gera æfingasvæði fyrir krakka og að vinna fjallahjólaleiðir í fjöllum. Allt til að við hjólarar getum ferðast um sem flestar leiðir í sátt og samlyndi við náttúru, landeigendur og alla aðra sem stunda sína útivist. 5% af seldum hjólum renna beint í uppbygginguna.